Verðhjöðnunarlög Biden Bandaríkjaforseta

frettinPistlar2 Comments

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Demókratar í Bandaríkjunum hafa fengið samþykkt lagafrumvarp sem þeir kalla verðhjöðnunarfrumvarpið (Inflation reduction act). Í fréttamiðlum hér hefur það iðulega verið nefnt loftslagsfrumvarpið, sem er ansi vel í lagt. Fyrst og fremst er þetta frumvarp sem kveður á um auknar millifærslur og skattheimtu þó að veita eigi verulega styrki til óarðbærrar svokallaðrar grænnar framleiðslu. Skattahækkanir eru … Read More

RSK-miðlar þegja um Namibíumál

frettinPistlar3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Sendiferð namibískra yfirvalda til Íslands í sumar var fréttaefni tveggja fjölmiðla í gær, Vísis og Fréttablaðsins. RSK-miðlar, RÚV, Stundin og Kjarninn, opnuðu Namibíumálið fyrir þremur árum með Jóhannesi uppljóstrara Stefánssyni þögðu. Hvers vegna? Jú, fyrir það fyrsta er málið dautt hross. Enginn Íslendingur er ákærður þar syðra, aðeins heimamenn. Samherji veiddi fisk og seldi … Read More