Neytendasamtökin stefna bönkunum vegna breytilegra vaxta – lánin eru ólögleg

frettinInnlendar

Neytendasamtökin telja skilmála lána með breytilegum vöxtum ólöglega, þar sem ákvarðanir um vaxtabreytingar eru verulega matskenndar og ógegnsæjar. Þess vegna er ekki hægt að sannreyna hvort þær séu réttmætar. Neytendasamtökin ætla að stefna bönkunum á allra næstu vikum. Jafnframt eru lántakar hvattir til að bregðast fljótt við og verja rétt sinn og fjárkröfur, að öðrum kosti geta þær fyrnst og … Read More