Hagnaður Pfizer jókst um 78% á öðrum ársfjórðungi

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríska lyfjafyrirtækið Pfizer tilkynnti á fimmtudag að hagnaður félagsins hefði aukist um 78% á öðrum ársfjórðungi. Söluspá félagsins upp á 54 milljarða dala hélst óbreytt fyrir árið 2022, jafnvel þó að sala á lyfinu Paxlovid á öðrum ársfjórðungi hafi verið mun meiri en reiknað var með, og olli þetta áhyggjum sumra sérfræðinga varðandi langtímahorfur Pfizer. Frá apríl til júní jókst … Read More

Forsetahjón Úkraínu sitja fyrir á forsíðu Vogue

frettinErlent1 Comment

Forseti og forsetafrú Úkraínu sitja fyrir á forsíðu tískublaðsins Vogue. Í blaðinu fjallar forsetinn um stríðið og ást sína á eiginkonu sinni. Einhverjir kunna að  kannski að spyrja hvernig forsetinn hafi tíma fyrir Vogue myndatöku innan um annasama dagskrá hans og þegar land hans er í stríði og fólk hans að deyja? Zelenksky hefur undanfarið sinnt hinum ýmsu verkefnum eins … Read More

Móðir stefnir skólayfirvöldum í Los Angeles – syni hennar boðin pizza í skiptum fyrir Covid sprautu

frettinErlentLeave a Comment

Skólayfirvöld í Los Angeles (LAUSD) standa frammi fyrir málsókn frá móður sem ásakar þau um að hafa mútað nemanda í þeim tilgangi að fá barnið til að þiggja Covid sprautu án samþykkis móðurinnar,“ segir í frétt FOX 11 Los Angeles. Móðirin sem höfðaði málið ræddi við fjölmiðla á staðnum um ástand sonarins. „Hann er ekki samur lengur. Hann hvílist ekki, … Read More