Kollagen dregur úr hrukkum

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Vissir þú að kollagen er eitt helsta prótínið í líkamanum og að um 30% af prótínmólekúlum líkamans eru kollagen. Aðalefnið í bandvef líkamans er kollagen og sem prótíntegund skipar það stórt hlutverk í uppbyggingu og styrkingu á ótal vefjum í líkamanum, allt frá beinum og brjóski, til húðar, hárs og augna að ógleymdu meltingarkerfinu. Kollagen er í … Read More

Raunveruleikatenging

frettinGeir Ágústsson, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Hvernig væri að henda í svolitla raunveruleikatengingu, eða jarðtengingu, til að spyrna aðeins við allri vitleysunni sem dynur á okkur? Já, gerum það. Við, sem mannkyn, hvergi nærri því að hætta gríðarlegri notkun á jarðeldaeldsneyti. Jafnvel fjær því en nokkru sinni. Öll heimsins vind- og sólarorkuverkefni ná rétt svo að klóra í þá viðbót af orku sem … Read More

Bryndís Schram: allar þessar ljótu sögur um okkur Jón Baldvin eru lygaþvaður

frettinInnlendar1 Comment

Bryndís Schram eiginkona Jóns Baldvins Hannibalssonar, skrifar harðorðan pistil á facebook síðu sína og segir að sögurnar sem á þau hjónin hafa verið bornar séu lygaþvættingur sem sé sprottinn upp úr því að almannatengill Sjálfstæðisflokksins hafi auglýst eftir slíkum sögum á sínum tíma, og hafi Friðjón Friðjónsson staðið á bak við það. „Það þorir bara enginn að segja það upphátt. En ég … Read More