Samskiptastjóri Bandaríkjaforseta hættir störfum

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Kate Bedingfield sem hefur starfað sem samskiptastjóri Joe Biden Bandaríkjaforseta frá því árið 2015 mun láta af störfum síðar í þessum mánuði. Ben LaBolt mun taka við af Bedingfield en hann starfaði fyrir Obama. LaBolt var einn af helstu kosningastjórum Obama og hjálpaði síðar Ketanji Brown að verða hæstaréttardómari. Í síðasta mánuði var sagt frá því að starfsmannastjóri Hvíta hússins, Ron Klain, … Read More

Síðustu skjöl í Epstein málinu verða opinberuð – Andrew Bretaprins sagður koma við sögu

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Síðustu dómsskjölin sem innihalda ásakanir um klámfengið athæfi og varðar 167 vinnufélaga, fórnarlömb og starfsmenn Jeffreys Epstein, verða loks gerð opinber, nánast fjórum árum eftir dauða Epstein. Skjölin verða afhent á næstu mánuðum og miðillinn DailyMail.com segist geta upplýst, að gert sé ráð fyrir að gögnin innihaldi upplýsingar sem varða að minnsta kosti eina opinbera persónu. Skjölin fjalla um „meinta gerendur“ eða einstaklinga sem sakaðir eru … Read More