Markmiðið er endalaust stríð – skattstofn Vesturlanda þveginn í blóði vígvallarins

frettinErlent, Gústaf Skúlason, StríðLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Julian Assange er hataður af stríðsglæpamönnum djúpríkisins. Ástæðan er að hann kom upp um glæpi þeirra. Réttarhöldum var fram haldið í vikunni í London. Síðasta von til þess að hægt verði að koma í veg fyrir framsal Assange til Bandaríkjanna. Eiginkona Assange, lögfræðingurinn Stella Assange, sagði í ræðu fyrir utan dómstólinn s.l. þriðjudag: „Hvað gerist þegar maður … Read More

Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

frettinInnlent, KrossgöturLeave a Comment

Erling Óskar Kristjánsson skrifar: Upplýsingaóreiða (e. information disorder) er hluti af daglegu lífi okkar allra. Hvort sem það sé á samfélagsmiðlum eða í jólaboðum má treysta því að einhver frændi eða frænka spúi út úr sér alls konar þvælu, sem þó er að mestu skaðlaus. Flest erum við væntanlega sammála um að okkur stafi meiri ógn af upplýsingaóreiðu frá stórfyrirtækjum, … Read More

Ættarmót Palestínuaraba á Íslandi

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Palestínuarabi á Íslandi átti íslenska eiginkonu. Þau eru skilin. Palestínuarabinn er með umsókn hjá Útlendingastofnun um fjölskyldusameiningu. Hann á móður á lífi í Gasa og 12 systkini, segi og skrifa tólf, og vill þau öll til Íslands. Ekki liggur fyrir hve mörg systkina Palestínuarabans eiga maka og börn. Ef þau eiga öll maka er fjöldinn kominn upp … Read More