Hollendingar hunsuðu flugeldabann ríkisstjórnarinnar

frettinErlentLeave a Comment

Hollensk stjórnvöld ákvaðu að banna sölu og notkun flestra flugelda í Hollandi fyrir gamlárskvöld. Banninu var ætlað að létta álaginu á sjúkrahúsum vegna kórónuveirunar. Aðeins var leyfilegt að vera með stjörnulaus og minniháttar blys. 

Hollendingur streymdu aftur á móti yfir landamæri Belgíu og keyptu flugelda og skutu þeim upp í gærkvöldi. Myndum var deilt á samskiptamiðlum:


Skildu eftir skilaboð