Fimm ára bandarískur drengur í lífshættu eftir hjartastopp á knattspyrnuvelli

frettinInnlendarLeave a Comment

Fimm ára drengur er í lífshættu eftir að hafa fengið hjartastopp á knattspyrnuvelli í New Jersey. Sheryl Grell horfði á ungan son sinn, Anthony, hrynja niður á fótboltavellinum í Ewing Township eftir að hafa fengið hjartastopp. Svo vel vildi til að móðirin er bráðamóttökuhjúkrunarfræðingur og hóf endurlífgun áður en hjálp barst.Ewing Township mother and ER nurse saved her own 5 … Read More

„Lýðræðissinnar verða stöðugt að halda vöku sinni“

frettinPistlarLeave a Comment

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Það er gaman að láta hugann reika og velta fyrir sér hvað hefði getað gerst í stað þess sem gerðist. Vegna Kóvíd beittu stjórnvöld víða innilokunum, ferðabanni, lokunum landamæra o.s.frv. Hvað hefði gerst ef sömu stjórntæki hefðu verið tiltæk þegar alnæmi kom upp á sínum tíma. Þá var engum landamærum lokað og engin almenn sóttkví,innilokun eða samkomubann. … Read More

Trudeau hrökklast burt vegna mótmæla – viðburðurinn fluttur á ZOOM

frettinErlentLeave a Comment

Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, neyddist til að hætta við að koma fram á fjáröflunarsamkomu í Surrey í Kanada á þriðjudaginn vegna fjölda fólks sem mótmælti veru hans þar. „Trudeau verður að fara! Trudeau verður að fara“ hrópaði fólkið og veifaði kanadíska fánanum. Á endanum ákvað Trudeau að hætta við að koma fram í eigin persónu og valdi að ávarpa fundarmenn … Read More