Byrjaði að drekka 15 ára og drakk í 17 ár

frettinLífið, TónlistLeave a Comment

Tónlistarmaðurinn Eymar hefur lifað heimana tvenna og opnar sig nú fyrst um sína sögu fyrir almenning. Eymar fæðist á Sauðárkróki og segir barnæskuna hafa verið hamingjusama, skólinn hafi gengið vel og hann var virkur í fótbolta og körfubolta. Líf Eymars tók hinsvegar snarpa U-beygju þegar hann fór að fikta við áfengi á unglingsárum. „Ég byrjaði að drekka 15 ára gamall … Read More

Elítan ætlar sér það, en viltu láta fylgjast með þér, hvert þú ferðast, borðar og kaupir og stjórna þér?

frettinLoftslagsmál1 Comment

Á árlegum fundi auðkýfingasamtakanna World Economic Forum  (WEF) í Davos í maí síðastliðnum sagði forseti Alibaba Group, J. Michael Evans, að fyrirtæki hans væri nú að vinna að tækni  sem myndi gera neytendum kleift að fylgjast með „sínu eigin kolefnisfótspori“. Evans, hrósaði sér af því að fyrirtæki hans væri að þróa „kolefnisfótsporsmælitækni“. „Við erum að þróa tækni, fyrir neytendur svo þeir geti … Read More