Kona getur ekki verið faðir barns samkvæmt dómi Mannréttindadómstóls Evrópu

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál, MannréttindiLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Fjölmiðar skrifa annað slagið um að karlmenn gangi með og fæði börn. Helber lygi. Það er ekki hægt, karlmenn hafa ekki líffæri sem þarf til. Af þeirri ástæðu er nauðsynlegt að rifja upp dóm ME. Mér þykja blaðamenn seilast langt í bera lygi á borð fyrir landann. Hun.is sagði slíka lygafrétt. Mjög augljóst að sú ólétta er kona, … Read More

Þorsteinn Már talar á 12 ára afmælinu – RÚV þegir

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, ViðtalLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tólf ára afmæli Seðlabankamálsins var 27. mars. Þann dag árið 2012 skipulögðu RÚV og Seðlabankinn húsleit á skrifstofum Samherja á Akureyri og Reykjavík. Til grundvallar lágu fölsk gögn Helga Seljan á RÚV og rangir útreikningar seðlabankans á karfasölu útgerðarinnar. Verðmæti viðskiptanna, sem reyndust fyllilega lögleg, voru upp á 60 þús. evrur eða níu milljónir króna. Ekki beinlínis … Read More

Google er eftirlitsstofnun – Svona geturðu „afgúglað“ líf þitt – fyrri hluti

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, RitskoðunLeave a Comment

Dr. Joseph Mercola skrifaði grein um Google sem birtist nýlega á vefsíðu Children´s Health Defence. Mercola fer í gegnum störf Googles sem safnar gríðarlega miklum upplýsingum um hvert okkar og selur til auglýsingafyrirtækja. Jafnframt geta óprúttnir fjármálajöfrar og yfirvöld keypt sams konar aðgang að þjónustu Google og látið loka síðum keppinauta og stjórnmálaandstæðinga. Á endanum hefur tæknirisinn mikil áhrif á … Read More