Grínistinn Bob Saget látinn – fékk örvunarskammt 29. nóvember sl.

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Bob Saget, sem var fæddur 1956,  fannst látinn á hótelherbergi sínu á Ritz-Carlton hótelinu í Orlando í gær. Hann er einna þekktastur hér á landi fyrir að vera kynnirinn í þáttunum America´s Funniest Home Videos frá 1989 - 1997 sem lengi voru sýndir voru hér á landi.

Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp en ekki voru nein ummerki um refsiverða háttsemi eða lyfjanotkun að sögn lögregluyfirvalda.

Þann 29. nóvember skrifaði Bob á Twitter siðu sína þegar hann fór í örvunarbólusetningu gegn Covid -19, eins og sjá má hér fyrir neðan.


Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *