Fyrsta intífadan í Svíþjóð? Rasmus Paludan heldur kosningabaráttu sinni áfram

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Um páskana brutust út óeirðir í Linköping og Norrköping í Svíþjóð. Rasmus Paludan (dansk-sænskur) sem býður sig fram fyrir Stram Kurs í þingkosningunum í haust hugðist mæta á staðina og brenna eintök af Kóraninum. Áður en hann kom á staðina þá varð allt vitlaust, lögreglan var grýtt og upplifði sig í lífshættu – meira en 100 þeirra slösuðust. Kveikt var … Read More

Lík fannst í fjörunni við Eiðsgranda

frettinInnlendarLeave a Comment

Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fjórða tímanum. Þar segir að lík hafi fundist í fjörunni norðan Eiðsgranda í Reykjavík. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo . Lög­regl­an er með tölu­verðan viðbúnað á svæðinu, á staðnum er nokk­ur fjöldi lög­reglu­manna og bæði merkt­ir og ómerkt­ir lög­reglu­bíl­ar, ásamt sjúkra­bíl­um. Einnig er notast … Read More

Blaða- og fréttamenn sameinast í eitt félag

frettinInnlendarLeave a Comment

Félagar í Blaðamannafélagi Íslands og félagar í Félagi fréttamanna, stéttarfélagi fréttamanna á Ríkisútvarpinu, hafa samþykkt að sameina félögin undir merkjum Blaðamannafélags Íslands. Sameiningin var samþykkt á aðalfundi Blaðamannafélags Íslands 28. apríl og á aðalfundi Félags fréttamanna í gærkvöld. Hún tekur gildi 1. júní og verður stétt blaða- og fréttamanna á Íslandi þá sameinuð í einu félagi. „Á undanförnum árum hefur … Read More