Flórída bannar kennslu um kynhneigð og málefni transfólks meðal ungra skólabarna

frettinErlentLeave a Comment

Lög í Flórída banna nú opinberlega alla kennslu um kynhneigð, kynjahugmyndafræði og málefni transfólks meðal grunnskólabarna á aldrinum 5 til 8 ára. Eftir þann aldur verður námsefnið að vera í samræmi og við hæfi aldur barnanna. Þetta kynnti ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis í vikunni. Eins kynti hann að í upphafi skólaárs verði foreldrum kynnt sú heilbrigðisþjónusta sem skólinn býður upp … Read More

Öll dýr eru jöfn, en sum eru jafnari en önnur

frettinPistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Í bók sinni „Animal Farm“ lýsir George Orwell því hvernig hin ráðandi dýr, svínin, sölsuðu undir sig öll völd og breyttu vígorðum byltingarinnar í samræmi við eigin hagsmuni.  Stjórnmálastéttin á Íslandi hefur lögfest sérkjör hvað varðar eigin laun og æðstu embættismanna. Þau eru verðtryggð og hækka því mun meira en önnur laun í landinu. Katrín Jakobsdóttir telur … Read More

Oddur Ingi með hjartabólgu – spilar ekki á næstunni

frettinInnlendarLeave a Comment

Oddur Ingi Bjarnason, leikmaður KV í Lengjudeildinni, verður ekki með liðinu næstu vikurnar eftir að hafa greinst með hjartabólgu en félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum í kvöld. Oddur er fæddur árið 2000 en hann kom til KV á láni frá KR fyrir tímabilið. Hann hefur spilað 7 leiki í Lengjudeildinni á þessari leiktíð en verður ekki með liðinu næstu … Read More