Dómstóll í Úrúgvæ krefst upplýsinga um innihald bóluefnanna – boðaði yfirvöld og Pfizer í yfirheyrslu

frettinErlentLeave a Comment

Dómstóll í Úrúgvæ úrskurðaði sl. mánudag að yfirvöld í landinu og fulltrúar Pfizer yrðu að mæta til yfirheyrslu í dómsal á miðvikudaginn og leggja meðal annars fram gögn um nákvæmt innihald og samsetningu á COVID-19 bóluefninu frá Pfizer, sem er sú tegund sem mest hefur verið notuð í landinu. Dómarinn Alejandro Recarey gaf ríkisstjórninni og Pfizer tvo sólarhringa til að … Read More

Hollenskir bændur mótmæla loftslagsstefnu ríkisstjórnarinnar – fjöldi landbúnaðarstarfa í hættu

frettinErlentLeave a Comment

Samkvæmt hollenska miðlinum NL times söfnuðust um 40.000 bændur saman í síðustu viku í mið-Hollandi til að mótmæla áformum stjórnvalda. Margir komu á dráttarvélum og tovelduðu umferð um landið. Hvað er það sem ríkisstjórnin leggur til og hvers vegna eru bændur að mótmæla? Bændur mótmæltu víða um Holland þegar þingmenn greiddu atkvæði á þriðjudag um tillögur um að draga úr … Read More

Sögulegur samdráttur í Þýskalandi – neikvæð vöruviðskipti í fyrsta sinn í 30 ár

frettinErlent1 Comment

Í fyrsta sinn frá árinu 1991 hefur vöruskiptajöfnuður Þýskalands verið neikvæður. Ástæðan er sú að Kína og Rússland, tveir mikilvægir viðskiptaaðilar, eru að hætta viðskiptum við Þjóðverja. Meira að segja í kauphöllum heims er ekkert þýskt fyrirtæki meðal 100 efstu, grafalvarlegt mál fyrir fjórða stærsta hagkerfi Evrópu. Fátt var eins afgerandi fyrir sjálfsmynd Þjóðverja sem efnahagsveldis og jákvæður vöruskiptajöfnuður. Í … Read More