Fjöldamótmæli í Prag gegn hækkandi orkuverði, ESB og NATÓ

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Talið er að um 70.000 manns hafi mótmælt á götum Prag gegn tékkneskum stjórnvöldum í gær, 3. september. Mótmælendurnir hvöttu ríkisstjórnina til að vinna harðar í því að stjórna hækkandi orkuverði og lýstu andstöðu sinni við Evrópusambandið og NATO. Þeir kröfðust þess einnig að yfirvöld tækju hlutlausa afstöðu til Úkraínudeilunnar. Hér má sjá myndir og myndbönd frá gríðarlega fjölmennum mótmælum … Read More

Örbirgð og kuldi

frettinJón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Stjórnmálastétt Evrópu, hefur um árabil hamast við að loka orkuverum og stuðla að svonefndum orkuskiptum, til þess, að koma í veg fyrir hlýnun af mannavöldum. Afleiðingin er hærra orkuverð til neytenda og heljartak Rússa á orkusölu. Vinur minn í Danmörku á twin bifreið segir orkuverðið svo hátt, að honum detti ekki í hug að keyra á … Read More

Lyfjatilraunir halda áfram

frettinPistlar3 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hyggst boða 60 ára og eldri í fjórðu Covid-bólusetninguna og bólusetningu gegn inflúensu um leið. Núna má víst sprauta fyrir hvoru tveggja á sama tíma sem er talið mikið hagræði. Áður mátti það ekki. Núna má það. Svona fleygir læknavísindunum fram! Og fólk mætir og brettir upp ermar og vonar það besta. Vonast til … Read More