Hinseginuppeldi og hinseginborg: Reykjavíkurborg, Kennarasambandið og hatrið: II. hluti

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál, SkólakerfiðLeave a Comment

Eftir Arnar Steingrímsson sálfræðing – 2. hluti. Fyrri hluta má lesa hér. Nýíslenska hinseginskólakerfi Íslendinga, samkvæmt starfsmönnum Dalheima, lítur svona út:  „BDSM-hneigð að laðast að fólki sem deilir löngunum um samþykkt og meðvituð valda-skipti. Eikynhneigð að laðast lítið eða ekkert kynferðislega að öðru fólki. Fordómar eru fyrirfram gefnar hugmyndir sem ekki byggja á rökum eða reynslu. For-dómar byggja oft á staðalmyndum … Read More

Hinsegin uppeldi og hinseginborg: Reykjavíkurborg, Kennarasambandið og hatrið – I. hluti

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Flutt voru áhugaverð erindi á Skólamálaþingi Kennarasambands Íslands 2022: „Fögnum fjölbreytileikanum í skólanum.“ (Þingið sjálft fór þó að einhverju leyti út um þúfur sökum rafmagnsleysis.)  Jónína Hauksdóttir, varaformaður KÍ, setti þingið. Hún útskýrði, að mannréttindi varði okkur öll hvarvetna. „Að undanförnu hefur blásið á móti í réttindabaráttunni [hinseginfólks],“ segir Jónína. Því á KÍ að gera sitt … Read More

Bókabrennur, hatursglæpir og tjáningarfrelsi

frettinRitskoðun, Tjáningarfrelsi, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Siglaugssson – greinin birtist fyrst á Krossgötur.is 28. jan. 2023. Nýverið urðu óeirðir í Svíþjóð í kjölfar þess að danskur stjórnmálamaður, Rasmus Paludan, brenndi Kóraninn fyrir utan sendiráð Tyrkja í Stokkhólmi síðastliðinn laugardag. Málið varð til þess að Tyrkir afboðuðu heimsókn sænska varnarmálaráðherrans til Ankara, en eins og kunnugt er leita Svíar nú eftir inngöngu í NATÓ og … Read More