Tilvist mannsins á stund sannleikans

Erna Ýr ÖldudóttirLífið, Pistlar2 Comments

Netverji nokkur að nafni Arni Mar Jensson ritaði áhugaverða hugvekju á facebook vegginn sinn, og er hún endurbirt í heild með leyfi höfundarins: „Er það ekki annars verðugt umhugsunarefni að á lægsta tímapunkti mannlegrar tilveru verður efnisheimurinn að engu í huga mannsins?  Rétt fyrir viðskilnað sálar og líkama umbreytist hugsun mannsins frá því að vera efnistengd í að vera andleg. … Read More