Flugfélagið Virgin Atlantic smitast af „kyngervis“ fjöldageðrofinu

frettinErlent, Íris Erlingsdóttir, Pistlar1 Comment

Eftir Írisi Erlingsdóttur fjölmiðlafræðing: Þegar myndir af kanadíska kennaranum í Oakville Trafalgar gagnfræðaskólanum í Kanada fóru eins og eldur í sinu um allan heim, lýstu margir – þar á meðal ég – yfir andstyggð á því hve litla virðingu og umhyggju skólinn og foreldrar bera fyrir öryggi og vernd barna, að leyfa fullorðnum manni að dingla kynferðislegu blæti framan í … Read More

Svíar neita að upplýsa Rússa um rannsókn sína á skemmdum Nord Stream

frettinErlent, OrkumálLeave a Comment

Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar hefur lýst því yfir að Svíar muni ekki deila með Rússum niðurstöðum rannsóknar sinnar á sprengingunum sem stórskemmdu rússnesku Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar þann 26. september sl. Í samtali við blaðamenn í gær, mánudag, sagði Andersson „Í Svíþjóð eru bráðabirgðarannsóknir okkar trúnaðarmál og það á auðvitað einnig við í þessu tilviki.“ Hún benti hins … Read More