Þrír hermenn og lögreglumaður hnigu niður við útför drottningarinnar – vörður datt niður við kistuna

frettinErlent1 Comment

Þrír hermenn þurftu aðstoð við útför Englandsdrottningar í gær við Wellington Arch skömmu fyrir klukkan 14:00. Einn þeirra virtist hrynja niður eftir að konungsfjölskyldan var farin, en tveir aðrir þurftu líka hjálp fyrir og eftir flutning kistu drottningarinnar í líkbílinn. Í Hyde Park kastalanum hrasaði annar hermaður og var fluttur á brott af samstarfsmanni og fyrr um daginn var lögregluþjónn … Read More

Elon Musk víkur hvergi með Starlink

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr ÖldudóttirLeave a Comment

  Bandaríski ofurverkfræðingurinn Elon Musk tilkynnti um það á Twitter í gær að Starlink gervihnattanetþjónustan sé nú virk í öllum heimsálfum, að Suðurskautslandinu meðtöldu. Starlink is now active on all continents, including Antarctica https://t.co/Q1VvqV5G0i — Elon Musk (@elonmusk) September 19, 2022 Athygli vakti fyrirspurn netverja sem spurði að því hvort Starlink-netþjónustan yrði í boði fyrir almenning í Íran. Musk svaraði … Read More

Páll skipstjóri svarar grein Þórðar Snæs á Kjarnanum

frettinInnlendarLeave a Comment

Þórður Snær Júlíusson skrifar í dag langa „aðsenda grein“ á vefsíðunni Kjarnanum sem hann sjálfur stýrir, þar sem hann fjallar um rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á fjórum blaðamönnum; honum sjálfum, Aðalsteini Kjartanssyni, Þóru Arnórsdóttur og Arnari Þór Ingólfssyni, „umfjöllun fjölmiðla um málið, aðkomu stjórnmálamanna og það sem gögn málsins sýna að átt hafi sér stað.“ Grein Þórðar má lesa hér. … Read More