BBC þekkti ekki Margréti Danadrottningu og Friðrik krónprins

frettinErlentLeave a Comment

Fremur neyðarlegt atvik kom upp hjá fréttakonu breska ríkisútvarpsins (BBC) í gær þegar hún lýsti útsendingu frá móttöku Karls Bretakonungs í tilefni útfarar Elísabetar II Bretadrottningar. Fréttakonan þekkti ekki Margréti Þórhildi Danadrottningu og Friðrik krónprins í sjón. „Þarna koma fleiri gestir, konungur og drottning Hollands,“ sagði fréttakonan þegar Margrét Þórhildur Danadrottning og sonur hennar Friðrik krónprins gengu inn í Buckingham … Read More

Verð á lítíumi hefur þrefaldast og mun leiða til hækkunar á kostnaði rafbíla

frettinErlentLeave a Comment

Verð á litíumkarbónati, lykilefninu sem notað er til að búa til rafhlöður fyrir rafbíla, hefur haldið áfram að hækka og þrefaldast á síðasta ári. Litíum er aðallega unnið í Kína, sem er með einokun á rafhlöðumarkaði. Verð á litíumkarbónati í Kína fór í 71.315 dollara tonnið þann 16. september, samkvæmt upplýsingum frá Asian Metal Inc. Þetta hefur leitt til hækkunar á kostnaði … Read More