Vísindamenn í Bandaríkjunum fóru fram á lögbann við skyldubólusetningu

frettinErlent

Tugir vísindamanna og annarra starfsmanna við rannsóknarsetrið Los Alamos National Laboratory í New Mexico ríki fóru fram á lögbann við COVID-19 skyldubólusetningu en kröfunni var hafnað af dómara í ríkinu sl. föstudag. Þar með eiga starfsmennirnir á hættu á að vera reknir úr starfi, fari þeir ekki í bólusetningu áður en frestur til þess rennur út. Fleiri en 100 vísindamenn, kjarnorkuverkfræðingar, rannsóknartæknimenn, … Read More

Fjölda manns er saknað eftir flóð á Indlandi

frettinErlent

Að minnsta kosti 26 hafa látið lífið í flóðum í suðurhluta Indlands eftir að miklar rigningar urðu til þess að ár flæddu og hrifu niður huta af bæjum og þorpum. Fimm börn eru á meðal þeirra látnu. Óttast er að tala látinna geti hækkað enn frekar þar sem margra er saknað. Nokkur hús skoluðust burt og fólk lokaðist inni í … Read More