Musk og Selenskí deila á Twitter um friðaráætlun

frettinErlentLeave a Comment

Banda­ríski auðkýf­ing­ur­inn Elon Musk stendur nú í deilum við úkraínska emb­ætt­is­menn á Twitter, þar á meðal Volodímír Selenskí Úkraínu­for­seta, vegna hug­mynda Musk um leið til að binda enda á stríðsátök­in í Úkraínu. Musk leggur til gerð friðarsam­komu­lags sem byggist m.a. á því að aft­ur yrði kosið í þeim héruðum Úkraínu en und­ir eft­ir­liti Sam­einuðu þjóðanna. Þá leggur hann til að stjórn Rússa … Read More

Málverki af Jesú stolið en fannst aftur á undraverðan hátt: listakonan fjögurra ára þegar hún málaði verkið

frettinErlent1 Comment

Undrabarnið Akiane Kramarik frá Chicago gat sér gott orð í listaheiminum aðeins átta ára gömul þegar málverk hennar af Jesú Kristi varð heimsfrægt. Jesús Kristur byrjaði að birtast Akiönu í draumum þegar hún var aðeins þriggja ára gömul, og byraði hún að mála myndir sem litu út eins og ljósmyndir, sem reyndust svo vera undragáfa eða eins og kallast yfirnáttúrlegt. … Read More